Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1488282248.05

    Goðafræði, þjóðsögur og Íslendingasögur
    ÍSLE1GÍ05(ST)
    55
    íslenska
    Goðafræði, þjóðsögur og Íslendingasögur
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    ST
    Fjallað verður um norræna goðafræði, helstu æsi og heim goðanna. Þekktum íslenskum þjóðsögum og Íslendingasögum verða gerð skil og fjallað um hlutverk þeirra í menningararfi okkar.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • helstu þáttum goðafræði
    • söguþræði þekktra þjóðsagna
    • söguþræði þekktra Íslendingasagna
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • fjalla um goðafræði
    • fjalla um söguþráð úr þjóðsögum
    • fjalla um söguþráð og persónur í Íslendingasögum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skilja að norræn goðafræði, þjóðsögur og Íslendingasögur eru hluti af menningararfi Íslendinga
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.