Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1488282834.14

    Afþreyingabókmenntir
    ÍSLE1AF05(ST)
    49
    íslenska
    Afþreyingabókmenntir
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    ST
    Kynntir verða helstu flokkar afþreyingarbókmennta og fjallað um skemmtanagildi þeirra. Skoðuð verða helstu einkenni s.s. uppbygging, boðskapur og þróun. Athugað verður hvernig þessir þættir breytast með tímanum í samræmi við breytta þjóðfélagshætti.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hugtakinu afþreyingarbókmenntir
    • helstu einkennum afþreyingarbókmennta
    • mismunandi flokkum afþreyingarbókmennta
    • hvernig útlit bóka, söguþráður og boðskapur tekur mið af samfélaginu á hverjum tíma
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • greina á milli mismunandi flokka afþreyingarbókmennta
    • finna sér afþreyingarefni út frá áhugasviði
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • velja afþreyingarefni
    • nýta afþreyingarbækur sér til gamans
    • taka þátt í umræðu um afþreyingarbókmenntir
    • hugleiða gildi afþreyingarbókmennta í nútímasamfélagi
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.