Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1489411372.19

    Hönnun og margmiðlun
    HÖNN2UX05(BU)
    11
    hönnun
    Hönnun - Grafísk miðl.
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    BU
    Farið er í helstu atriði sem snúa að hugmyndavinnu, teikningu og vinnslu á grafísku efni fyrir margmiðlun. Dýpkuð er þekking og hæfni nemenda í notkun á teikniforriti til þess að vinna áhrifaríkar teikningar sem hægt er að nýta fyrir hina ýmsu miðla. Notað er margmiðlunar- og hreyfimyndaforrit til að útbúa ýmiss konar grafískt margmiðlunarefni í formi hreyfimynda og gagnvirks efnis. Verkefni í áfanganum eru m.a. teikningar, umbreyting á punktamynd í vektorsmynd og gerð gagnvirkrar hreyfimyndar fyrir vef.
    HÖNN1UF05AU MYNV1UF05AU
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • túlkun skilaboða.
    • tengslum hugmyndasögu og sálfræði.
    • margmiðlunarefni og gagnvirku efni.
    • tengslum hefðbundinnar framsetningar við stafrænt umhverfi.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • tengja myndir, letur og hljóð á rökréttan og skilvirkan hátt.
    • nota grafísk forrit.
    • nota forrit fyrir margmiðlun.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upplýsingar fram á heildrænan hátt.
    • umbreyta punktamynd í vektorsmynd.
    • teikna fígúrur og hreyfingar þeirra.
    • teikna umhverfi fyrir hreyfimyndir gera hreyfimynd með hljóði.
    Símat.