Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1490796833.51

    Kvikmyndasaga
    SAGA3KM05
    20
    saga
    Kvikmyndasaga
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í þessum áfanga er farið í ákveðna þætti í kvikmyndasögunni. Ekki verður farið í línulegan tímaás úr sögu kvikmyndanna.
    Fimm einingar í sögu á öðru þrepi
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hugmyndafræði og starfsemi kvikmyndagerðarmanna á ólíkum tímum og í ólíku rými, bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra nemendur
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • njóta kvikmynda af skilningi og þekkingu
    • fjalla á gagnrýninn hátt um kvikmyndir og kvikmyndagerð og velti fyrir sér áhrifum þeirra á samfélag manna, hérlendis og erlendis
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • taka þátt í gagnrýninni umfjöllun um kvikmyndir og koma henni frá sér með skýrum hætti hvort heldur er í umræðum eða með skriflegum verkefnum og eða myndrænum
    • greina menningarlega fjölbreytni kvikmyndagerðar og vinna sjálfstæð verkefni í tengslum við þann fjölbreytileika
    Í áfanganum er símat alla önnina. Öll verkefni, viðvera og virkni er metin til einkunnar.