Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Farið er yfir helstu stafsetningareglur íslensku.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- helstu stafsetningarreglum
- mikilvægi þess að stafsetja rétt
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- beita helstu stafsetningarreglum
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- auka skilning sinn og þekkingu á stafsetningu og mikilvægi hennar í ritun
Verkefni og stafsetningarpróf.