Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1494845083.1

    JavaScript
    FORR3JS05(DU)
    9
    forritun
    JavaScript
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    DU
    Í áfanganum er farið vel í forritunarmálið JavaScript. Unnið er með DOM (e. Document Object Model) í veflausnum. Söfn eru skoðuð og notuð til að einfalda verk og við þróun lausna. Saga og þróun JavaScripts er skoðuð með hljóðsjón til vefþróunar. Nemendur vinna að þróun gagnvirkra viðmótsforrita með notkun JavaScript.
    FORR2HF05CU og VEFÞ2VH05BU
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • JavaScript.
    • DOM.
    • samspili JavaScripts og ívafsmáls.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna með JavaScript.
    • vinna með DOM.
    • þróa einföld gagnvirk viðmótsforrit.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • búa til einföld viðmótsforrit.
    • vinna með DOM.
    • vinna með JavaScript.
    Símat.