Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1494853368.84

    Hlutbundið forritunarmál
    FORR3CG05(DU)
    6
    forritun
    Hlutbundið forritunarmál
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    DU
    Í áfanganum er farið í hlutbundið forritunarmál kennt frá grunni, en gert er ráð fyrir að nemendur þekki annað forritunarmál nokkuð vel, t.d. Python. Farið er ítarlega í: breytur, segðir, if setningar, lykkjur, föll/aðferðir, fylki og lista, strengjavinnsla skoðuð, klasar og skráarvinnsla. Einnig er hlutbundin forritun skoðuð ítarlega.
    FORR2HF05CU
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • breytum.
    • skilyrðissetningum.
    • lykkjum.
    • fylkjum.
    • strengjum.
    • listum.
    • hlutbundinni forritun.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • keyra og skoða einföld forrit sem nýta breytur, if setningar, lykkjur og fylki.
    • kryfja forrit niður í sjálfstæða verkhluta með notkun falla.
    • nota lista og fylki í forritun.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skrifa forrit sem nýtir breytur, if setningar, lykkjur og fylki.
    • skrifa forrit sem eru brotin niður í sjálfstæða verkhluta.
    • skrifa hlutbundin forrit.
    Símat.