Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1497274075.59

  Íþróttir almennar íþróttir sérnám
  ÍÞRÓ1AÍ02
  34
  íþróttir
  Almennar íþróttir
  Samþykkt af skóla
  1
  2
  SN
  Áfanginn er verklegur. Í tímum eru helstu íþróttagreinar kynntar og almenn þrekþjálfun.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • helstu þjálfunaraðferðum
  • leikreglum í helstu íþróttagreinum
  • mikilvægi úthalds-, styrktar- og liðleikaþjálfunar
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • stunda helstu íþróttagreinar
  • framkvæma úthalds-, styrktar- og liðleikaæfingar
  • taka þátt í félagslegum samskiptum
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • viðhalda og/ eða bæta líkamlega heilsu
  Símat.