Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1497359011.27

  Upplýsingatækni opinn hugbúnaður sérnám
  UPPT1OH04
  13
  upplýsingatækni
  Opinn hugbúnaður
  Samþykkt af skóla
  1
  4
  SN
  Markmiðið er að nemendur geti nýtt opinn hugbúnað og forrit sem ætluð eru til verkefna, hugmyndavinnu og heimasíðugerðar. Nemendur þjálfist í tölvu- og upplýsingalæsi og átti sig á mikilvægi heiðarlegrar og siðlegrar netnotkunar.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • helstu aðferðum við að setja upp aðgengilegan texta, myndir og kynningar af ýmsu tagi
  • mikilvægi þess að fylgja ákveðnum umgengisreglum við tölvunotkun
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • búa til margskonar kynningar
  • vinna með tölvuforrit og hugbúnað
  • nýta sér netið á öruggan og ánægjulegan hátt
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • kynnast tölvuforritum sem nýta má við kynningar af ýmsu tagi
  • lesa í og/eða nýta sér upplýsingar sem koma fram á síðum eins og SAFT sem kenna örugga netnotkun
  Símat.