Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1504704812.42

  Framework forritun - Python
  FORR2FF05
  11
  forritun
  Framework forritun
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Nemendur tileinka sér vinnubrögð og tól sem notuð eru við hugbúnaðargerð í dag. Undirbúningur fyrir að nemendur getir unnið í hugbúnaðarteymi við gerð og þróun hugbúnaðar.
  FORR2HF05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Django
  • Python
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • setja upp heimasíður
  • vinna með heimasíður
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • útfæra flóknari virkni í Python forritunarmálinu
  • setja upp og vinna með heimasíður
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá.