Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1504796100.54

  Veforritun-Javascript Framework
  VFOR2JF05
  4
  Vefforritun
  Framework, Javascript
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Í áfanganum verður haldið áfram að vinna með Javascript og skoðað verður Javascript ramma (e. framework). Farið verður yfir hvernig hægt er að nota Javascript, Ajax og Javascript ramma til að ná í gögn af server og birta þau. Farið verður fyrir grunninn í Git og uppsetningu á þróunarumhverfi.
  VFOR2JS05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Ajax
  • Javascript römmum (e. frameworks)
  • þróunarumhverfi
  • Git
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • setja upp þróunarumhverfi
  • tileinka sér nýja tækni s.s. framework
  • tileinka sér ný tól og tæki í vefforitun
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • setja upp eigið þróunarkerfi
  • nýta sér þau framework sem í boði eru
  • nýta sér þau tól sem í boði eru
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá.