Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1504796188.44

    Tölvutækni - Netkerfi
    TÖTÆ2NE05
    3
    tölvutækni
    Netkerfi
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Framhaldsáfangi í vélbúnaði, stýri- og netkerfum. Megináhersla á netstýrikerfi og þjónustur. Nemendur kynnast grunnbyggingu netkerfa og netstýrikerfa. Farið er í uppbyggingu OSI módelsins og TCP/IP staðalsins. Aðgangsstjórnun notenda og fyrirbyggjandi viðhald. Grunnnetþjónustur er settar upp og stilltar. Nemendur taka út netkerfi hjá völdu fyrirtæki og gera skýrslu um það
    TÖTÆ2FR05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • netkerfum
    • netstýrikerfum og aðgangsstjórnun
    • netuppsetningum
    • uppbyggingu OSI módelsins
    • á TCP/IP staðlinum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • greina á milli mismunandi tegunda netuppsetninga
    • setja upp nettengingu
    • greint netkerfi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upp og tengja netkerfi
    • bilanagreint lítil netkerfi
    • stillt aðgang netnotenda
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá.