Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1504799697.96

    CCNA - Netkerfi fyrirtækja
    CCNA2RS05
    2
    Netkerfi fyrirtækja
    Routing, Switching
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Í áfanganum læra nemendur um þjónustu við netkerfi fyrirtækja og geta skipulagt uppfærslu og vistfangskema fyrir netkerfi fyrirtækja. Einnig læra nemendur á stillingar netbúnaðar. Í lok áfangans eiga nemendur að kunna skil á þjónustu við netkerfi fyrirtækja og geta skipulagt uppfærslu og vistfangskema fyrir netkerfi fyrirtækja. Einnig skulu nemendur kunna skil á stillingum netbúnaðar.
    TÖTÆ2NE05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • netkerfum fyrirtækja
    • uppsetningu fyrirtækjanetkerfa
    • vistfangsskemum fyrirtækja
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • stilla netbúnað
    • eiga í samskiptum við fyrirtæki
    • uppfæra netbúnað
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • þjónusta fyrirtæki vegna netkerfa
    • setja upp netkerfi hjá fyrirtæki
    • hanna fyrirtækjanetkerfi
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá.