Áfanginn veitir nemendum innsýn í hvað grafísk miðlun stendur fyrir. Grafísk vinnsla er vítt hugtak og nær yfir öll þau handtök sem þarf til að búa til birtingarhæft efni.
Verkefnin í áfanganum byggjast upp á ljós- og litafræði, stafrænum myndum, upplausn þeirra og gæðum, myndvinnslu, týpógrafíu, texta- og leturmeðferð, umbroti, útliti og tæknilegum frágangi.
BOKB1UF04AU
PREN1UF04AU
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
starfi grafískra miðlara.
vinnslustigum í verkferlum prentgripa.
hvað grafísk miðlun stendur fyrir.
grunnverkþáttum grafískrar miðlunar.
grunnvinnslu með tölvugögn eftir markvissu skipulagi.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
vinna með texta.
vinna með mismunandi leturgerðir.
vinna með myndir, myndvinnslu og misjöfn skráarsnið.
skilgreina og vinna með grunnþætti í frágangi prentgripa (prentsmíð).
afla sér þekkingar með sjálfstæðum vinnubrögðum.
vinna í hópi.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: