Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1506524150.32

  Fagteikning veikstraums
  FAGV2RE01(AV)
  3
  fagteikning veikstraums
  Rafeindarásir, teikningar
  Samþykkt af skóla
  2
  1
  AV
  Nemendur teikna stærri og flóknar rafeindarásir, læra að útbúa blokkmyndir af stórum rafeindarásum. Einnig læra nemendur að teikna fjarskipta-, öryggis- og eftirlitskerfi. Æfa teikningalestur með því að útbúa lýsingu á virkni rása.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • þekkja tákn er notuð er við teikningar á fjarskiptakerfum
  • þekkja tákn er notuð er við teikningar á öryggis- og eftirlitskerfum
  • kröfum um tækniskýrslu sem verktaki á að skila við verklok
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • teikna fjarskiptakerfi í húsnæði
  • teikna öryggis- og eftirlitskerfi í húsnæði
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • teikna fjarskiptakerfi í íbúðarhúsnæði.
  • teikna einfalt öryggis- og eftirlitskerfi fyrir íbúðarhúsnæði.
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá VMA.