Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1506597580.02

  starfsnám í skóla 1
  STAR1SK05
  32
  starfsnám
  Starfsnám í skóla 1
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Í áfanganum er lögð áhersla á starfsnám í skóla. Nemendur þjálfast í mismunandi vinnubrögðum og fara í starfsþjálfun innan skólans.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • mikilvægi þjálfunar og undirbúnings áður en farið er út á vinnumarkað
  • þeim reglum og kröfum sem tilheyra ákveðnum störfum
  • mikilvægi þess að eiga jákvæð félagsleg samskipti
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • beita fjölbreyttu verklagi
  • vinna eftir skipulagi
  • fylgja skráðum og óskráðum reglum á vinnustað
  • eiga í jákvæðum samskiptum á vinnustað
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • vinna ákveðin störf sjálfstætt eða eftir leiðsögn
  • hafa sjálfstraust til þess að takast á við ný verkefni
  • fara eftir þeim reglum sem gilda í viðkomandi starfi
  • eiga í jákvæðum samskiptum
  Námsmat er útfært í námsáætlun í samræmi við skólanámskrá