Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1506602902.3

    Stærðfræði daglegs lífs 3 - fjármálafræðsla
    STÆR1SK05
    84
    stærðfræði
    Stærðfræði 3 á starfsbraut
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur þjálfist í meðferð peninga. Unnið verður með verðgildi, peninga og mismunandi greiðslumáta. Fjölbreyttar leiðir verða nýttar við kennsluna og viðeigandi verkfæri notuð.
    STÆR1SO05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • verðgildi peninga
    • verðgildi ýmissa hluta
    • mismunandi greiðslumáta
    • viðeigandi verkfærum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skoða verðgildi hluta
    • bera saman verðgildi hluta
    • telja saman rétta upphæð
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • gera sér grein fyrir verðgildi peninga
    • velja hagkvæmari kost
    • gera sér grein fyrir mismunandi greiðslumáta
    • nota viðeigandi verkfæri á réttan hátt
    Námsmat er útfært í námsáætlun í samræmi við skólanámskrá