Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1506609897.97

  Upplýsingatækni - ritvinnsla
  UPPT1RV05
  18
  upplýsingatækni
  Ritvinnsla
  Samþykkt af skóla
  1
  5
  Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur kynnist helstu forritum sem nýtast í námi og notkunarmöguleikum þeirra, s.s. ritvinnslu, töflureiknum og glærugerð. Sérstök áhersla er á uppsetningu og frágangi texta. Nemendur læra að nýta tölvukerfi skólans í námi sínu og kynnast skýjalausnum.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • mismunandi eiginleikum ritvinnslu, töflureiknis og glærugerðar
  • uppsetningu texta í rituðu skjali
  • tölvukerfi skólans
  • möguleikum skýjalausna
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • vinna og setja upp skjöl í ritvinnslu
  • nota töflureikni
  • gera glærukynningu
  • vinna í tölvukerfi skólans
  • nota skýjalausnir
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • nýta sér mismunandi forrit í námi
  • nýta sér tölvukerfi skólans
  • nýta sér skýjalausnir
  Námsmat er útfært í námsáætlun í samræmi við skólanámskrá