Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1507044566.95

    Trésmíði - valáfangi
    TRÉS1VA05
    14
    trésmíði
    handavinna, trésmíði
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Áfanginn er valáfangi þar sem nemendur kynnast grunnatriðum í trésmíðum.
    Nemendur læra að meðhöndla og beita helstu tækjum og vélum sem notuð eru í trésmíði.
    Nemendur temji sér vönduð vinnubrögð, góða umgengni um vinnustað og læri að gæta fyllsta öryggis.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • - umgengni við tæki sem notuð eru í trésmíði og notkun þeirra
      - mismunandi viðartegundum
      - geri sér grein fyrir hættum og slysum sem röng meðferð tækja getur valdið
      - mikilvægi vandvirkni við smíðar
      - mikilvægi frágangs og tiltektar á vinnurýminu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • - beita og nota tæki sem notuð eru í trésmíði á réttan og öruggan hátt
      - að velja efni sem hentar viðfangsefninu
      - laga til og sópa vinnurýmið
      - nota öryggishífar og búnað
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • - forðast slys vegna notkunar véla
      - vanda sig við vinnu
      - halda vinnusvæðinu hreinu og snyrtilegu
      - nota ávallt persónuhlífar og öryggibúnað sem til er ætlast
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn.