Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1507719655.82

    Rekstrarhagfræði
    HAGF2RH05
    8
    hagfræði
    Rekstrarhagfræði
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Í áfanganum er farið yfir grunnatriði í rekstrarhagfræði og viðskiptafræði. Nemendur vinna viðskiptaáætlun um eigið fyrirtæki.
    HAG2ÞJ05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • helstu hugtökum restkrarhagfræðinnar
    • helstu samkeppnisform fyrirtækja
    • verðmyndun á markaði, framboði, eftirspurn og jafnvægi
    • mismunandi kostnaðarhugtökum
    • mismunandi markaðsformum: einokun, fákeppni, einkasölusamkeppni, verðleiðsögn, fullkomin samkeppni
    • fyrirtækjarekstri
    • gerð viðskiptaáætlunar
    • markaðssetningu fyrirtækja
    • stefnumótun fyrirtækja
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • reiknað helstu kostnaðarstærðir í rekstri fyrirtækja
    • teikna upp framboðs- og eftirspurnarferla
    • skilja hugtökin tekjur, kostnaður og afkoma
    • þekkja mismunandi markaðsform fyrirtækja
    • reikna hagkvæmasta verð og magn miðað við mismunandi markaðsform, markaðsaðstæður og kostnaðarskipan
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • greina á hvaða markaði tiltekið fyrirtæki starfar og geti metið þau markaðsöfl, leikreglur og samkeppni sem skýra verðstefnu og hegðun þess á markaði
    • sundurliða og greina kostnað við framleiðslu vöru eða þjónustu
    • túlka og greina, á gagnrýninn hátt, niðurstöður rekstrarhagfræðilegra útreikninga
    • þróa viðskiptahugmynd
    Leiðsagnarmat