Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1507999243.0

  Saga með áherslu á norræna goðafræði
  SAGA1NO03
  22
  saga
  Norræn goðafræði
  Samþykkt af skóla
  1
  3
  AV
  Viðfangsefni áfangans er fræðsla um helstu þætti norrænnar goðafræði. Lesnar verða hetjusögur af goðum og görpum og fjallað um þá heimsmynd sem var við lýði áður fyrr á Norðurlöndum
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • heimsmyndinni sem birtist í norrænu goðafræðinni
  • heiðnum siðum frá þessum tíma
  • áhrifum goðafræðinnar á trúarbrögð og lífsmáta víkinga og landnámsmanna
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • nýta sér bókasöfn og tækni í upplýsingaleit
  • nýta sér fjölbreyttari orðaforða
  • tjáð skoðanir sínar, hlusta á og ígrunda skoðanir annarra
  • eiga jákvæð samskipti og samstarf við aðra
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • tileinkað sér víðsýni og jákvætt hugarfar
  • bera virðingu fyrir mismunandi lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti
  • auka trú á eigin getu
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá VMA.