Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1507999566.3

  Saga með áherslu á Íslendingasögurnar
  SAGA1ÁÍ03
  20
  saga
  Íslendingasögur
  Samþykkt af skóla
  1
  3
  AV
  Viðfangsefni áfangans eru nokkrar þekktustu Íslendingasögurnar í auðlæsilegu formi. Lesnar verða sögur af bardögum og vígaferlum og unnin verkefni um frægar hetjur sem hikuðu ekki við að leggja lífið að veði til að verja sæmd fjölskyldunnar.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • landnámi og upphafi byggðar á Íslandi
  • tíðarandanum sem birtist í Íslendingasögunum
  • sjálfsmynd fólks og lífsmáta á þessum tíma
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • nýta sér bókasöfn og tækni í upplýsingaleit
  • nýta sér aukinn orðaforða
  • tjáð skoðanir sínar, hlusta á og ígrunda skoðanir annarra
  • eiga jákvæð samskipti og samstarf við aðra
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • tileinkað sér víðsýni og jákvætt hugarfar
  • bera virðingu fyrir mismunandi lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti
  • auka trú á eigin getu
  Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá VMA.