almennur fjármála, einfalt heimilisbókhald, og vinnumarkaður, réttindi og skyldur neytenda, yfirsýn yfir eigin útgjöld og tekjur
Samþykkt af skóla
1
5
FB
Markmið áfangans er að opna augu nemenda fyrir gildi þess að hafa yfirsýn yfir eigin útgjöld og tekjur, gera nemendum kleift að halda einfalt heimilisbókhald, þekkja réttindi og skyldur neytenda og kunna skil á helstu atriðum á almennum fjármála- og vinnumarkaði.
Engar
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
mikilvægi sparnaðar og ráðdeildar til þess að geta veitt sér ýmislegt