Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1513350432.5

    Raflagnir rafvirkjabraut
    RAFL3RE04
    5
    Raflagnir
    Rafvirkjun
    Samþykkt af skóla
    3
    4
    Nemandinn læri uppbyggingu á húsveitum fyrir allt að 100 A. Heimtaugum að einbýlis- og fjölbýlishúsum og helstu raflögnum og búnaði fyrir ljósa og tenglagreinar. Áhersla er lögð á kunnáttu á varnarráðstöfunum í stærri húsveitum. Farið verður í sérákvæði varðandi raflagnir í einstökum rýmum og staðsetningu á rafdreifiskápum. Sett verður upp aðaltafla, lagnir frá henni m.a. að þriggja fasa hreyfli. Gerða verða mælingar og kostnaðaráætlanir.
    RAFL3GD03 Raflagnir grunndeilar D
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Uppbyggingu og virkni varnarráðstafana.
    • Öryggismælingum á húsveitu.
    • Reglugerðarákvæðum og stöðlum varðandi neysluveitur.
    • Mismunandi láspennu kerfum.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Tengja heimtaugar við húsveitur upp að 100 Amper.
    • Setja upp og teingja aðaltöflu upp að 100 Amper.
    • Ganga frá stýringu og tengja þriggja fasa hreyfil.
    • Tengja þriggja fasa tengla og klær.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Ákveða stærð aðaltöflu
    • Mæla hringrásar viðnám, einangrunnarviðnám og fasaröðun
    • Gert úttektar skýrslu.
    • Ákvarða röðun búnaðar í aðaltöflu.
    • Skila verkinu fagmannalega frá sér.
    Námsmat Verkefnavinna og próf. Lámarkseinkunn í áfanganum er 5.