Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1516826110.51

    Framhaldsáfangi í fiskeldi
    FISK2AF06
    9
    Fiskeldi
    Atvinna, fiskeldi
    Samþykkt af skóla
    2
    6
    Áfanginn er framhaldsáfangi í fiskeldi. Nemendur munu öðlast dýpri þekkingu á fiskeldi í sjó og á landi, fóðurgjöf og slátrun. Áfanginn er bæði bóklegur og verklegur.
    FISK1IN06
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • muni á fiskeldi í sjó og á landi
    • fóðurgjöf og fóðurkerfum
    • slátrun
    • helstu sjúkdómum sem geta herjað í fiskeldi á Íslandi
    • helstu lögum og reglugerðum um fiskeldi á Íslandi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna með öðrum
    • afla sér upplýsinga um helstu rannsóknir í fiskeldi
    • tileinka sér vinnubrögð í fiskeldi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • miðla þekkingu sinni í ræðu og rit
    • beita gagnrýninni hugsun
    • umgangast fóðurkerfi á ábyrgan hátt
    • greina helstu sjúkdóma í fiskeldi á Íslandi
    Námsmat er í formi leiðsagnarmat