Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1519052392.52

    Rekstur fiskeldis
    FISK2RF06
    10
    Fiskeldi
    Rekstur fiskeldis
    Samþykkt af skóla
    2
    6
    Í áfanganum er fjallað um rekstur og rekstrarskilyrði fiskeldis á Íslandi. Áfanginn er bæði bóklegur og verklegur.
    FISK2AF06
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • lögum og reglugerðum er snúa að fiskeldi
    • uppsetningu og inntaki rekstrarhandbóka og verklagsreglum hennar er lúta að starfssviði hans, viðfangsefnum og skyldum
    • starfsleyfi fiskeldisstöðva samkvæmt opinberum kröfum
    • ferli leyfa og opinberu eftirliti
    • leyfisveitendum og eftirlitsaðilum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota hugtök laga og reglugerða á námkvæman hátt í störfum sínum og samskiptum
    • fara að ákvæðum reglugerða um gæðastjórnun og eftirlit
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • bera virðingu fyrir verklagsreglum rekstrarhandbókar, tileinka sér þær og fara eftir þeim
    • beita gagnrýninni hugsun
    • miðla samstarfsfólki sínu þekkingu sína og leikni
    • meta eigin ábyrgð varðandi umhverfisáhrif fiskeldis og leitast stöðugt við að lágmarka þau
    • mata skyldur sínar og ábyrgð í ljósi ákvæða í starfs- og rekstrarleyfis fiskeldisstöðvar
    Námsmat er í formi leiðsagnarmat