Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1520415509.3

    Jóga
    ÍÞRÓ1JH01
    54
    íþróttir
    Yoga og hugleiðsla
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Áfanginn er verklegur. Nemendur læra jógastöður, slökunaraðferðir, hugleiðslutækni og öndunaræfingar.
    Engar forkröfur
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hversu mikilvæg góð heilsa er fyrir framtíðina
    • hvað reglubundin hreyfing er góð forvörn fyrir ýmsa andlega og líkamlega sjúkdóma
    • mismunandi jógastöðum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • auka úthald sitt, styrk og liðleika með fjölbreyttum jógastöðum
    • beita mismunandi slökunaraðferðum
    • sýna aukna einbeitingu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • styrkja og liðka líkamann
    • viðhalda og/eða bæta líkamlega heilsu.
    Leiðsagnarmat. Fjölbreytt verkefni metin jafnt og þétt yfir önnina. Áhersla á umsagnir sem leiða nemandann áfram. Engin skrifleg lokapróf