Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1521623170.3

  Rúmfræði og hornaföll
  STÆR2RU05
  91
  stærðfræði
  Rúmfræði og hornaföll
  Samþykkt af skóla
  2
  5
  Unnið er með metrakerfið, flatarmál, rúmmálseiningar, rúmmál, hringi og horn við þá, svo og Pýþagorasarregluna og hornaföll.
  STÆR1AJ05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • metrakerfinu
  • flatarmáli og rúmmáli, Pýþagorasarreglunni, þríhyrningum, hringjum og hornum við þá
  • hornaföllum
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • Nemandi geti notað í einföldu samhengi:
  • metrakerfið, flatarmál og rúmmál, Pýþagorasarregluna, þríhyrninga, hringi og horn við þá
  • hornaföll
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • áttað sig á mismunandi tengslum ólíkra aðferða
  • greint og hagnýtt upplýsingar á fyrsta þrepi stærðfræðinnar í töluðu og rituðu máli
  • skráð lausnir sínar skipulega
  • klætt hversdagsleg verkefni í stærðfræðilegan búning, leyst þau og túlkað lausnirnar
  • fylgt og skilið röksemdir í mæltu máli og texta og beitt einföldum röksemdum
  Námsmat byggist á lotuprófum, verkefnum og lokaprófi.