Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1521647381.41

    Tölvur og töflureiknar í stærðfræði
    STÆR2ÞT05
    92
    stærðfræði
    Tölvustudd stærðfræði, þrautalausnir
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Unnið er með töflureikni og önnur stærðfræðiforrit s.s. Geogebra og Sketch-up til að leysa stærðfræðileg viðfangsefni.
    STÆR2AR05 eða STÆR2RU05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Gagnsemi tölvuforrita til úrlausnar stærðfræðilegra viðfengsefna.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Þjálfun í notkun töflureikna við lausn stærðfræðiverkefna.
    • Þjálfun í notkun Geogebru
    • Þrautalausnir með hjálp tölvutækni
    • Stærðfræði daglegs lífs.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • beita skipulegum aðferðum við lausnaleit
    • klæða verkefni í stærðfræðilegan búning, leysa þau og túlka lausnirnar
    • hæfni til að nýta tækni við lausn stærðfæðilegra viðfangsefna
    Námsmat byggist virkni í tímum, hópverkefnum, einstaklingsverkefnum og stöðuprófum.