Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1523104816.47

    Íþróttir 5 - sérnámsbraut
    ÍÞRS1LL01
    6
    Íþróttir á sérnámsbraut
    Liðleikaæfingar
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í áfanganum er lögð áhersla á að efla þrek og þol, byggja upp styrk, auka líkamsvitund og þjálfa jafnvægi. Með reglulegum markvissum æfingum sem fara aðallega fram í þreksal skólans sem felur í sér að ganga á bretti, hjóla, styrktaræfingar og teygjur. Gönguferðir úti þegar veður leyfir og sund 2x í viku á meðan sundlaugin er opin.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • notkun á þrektækjum
    • notkun á handlóðum og stöngum með rétta líkamsbeitingu
    • hvernig þoltæki eins og hlaupabretti virka
    • almennu hreinlæti
    • sundaðferðum og þrekþjálfun í sundi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota þrektæki
    • nota handlóð og stangir við þjálfun á eigin líkama
    • koma þoltækjum af stað og nýta sér þau í upphitun
    • fara í sturtu eftir leikfimi og sund
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta stundað líkamsrækt í þreksal á eiginn forsendum með eða án aðstoðarmanneskju
    • geta sundað sundferðir bæði til bæta líkamshreysti sína og til skemmtunar
    • skilji mikilvægi hreinlætis að lokinni líkamsrækt
    Námsmat er fjölbreytt og byggir m.a. á leiðsagnarmati, virkni í kennslustundum og ástundun.