Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1526043894.09

    Rafeindavélfræði
    MEKV4RE05(CV)
    2
    Mekatronik
    Forritunarmál, flæðirit, tækniaðferðir, örtölvur
    Samþykkt af skóla
    4
    5
    CV
    Áfanginn er sveinsprófsáfangi og fjallar um virkni stýrtölva sem byggja á örtölvum (Microcontrolers). Nemendur vinna verkefni við stýrieiningar sem hafa tiltekna virkni. Nemendur hanna flæðirit og forrit, hanna eða velja rétta tengibrú (interface) og fá búnaðinn til að virka. Verkefni eru krefjandi og reyna á hæfni nemenda til að leita lausna á netinu eða með öðrum leiðum. Nemendur teikna og smíða vélahluti sem vantar með nútíma tækni.
    MEKV3RE05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • samþættingu véla og tölva
    • þriðju kynslóðar forritunarmáli
    • samskiptum á milli tölva
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • forrita flóknari lausnir fyrir örtölvur
    • smíða og setja saman vélbúnað til stýringar með ýmsum gerðum skynjara og mótora.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna sjálfstætt og hanna vélrænt kerfi með mörgum skynjurum og mótorum.
    • forritað kerfið og látið það virka.
    • geta hannað brú milli mismunandi kerfa.
    • leita upplýsinga um eiginleika íhluta
    • vinna með öðrum á jafnræðisgrunni.
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá VMA.