Nemendur fá grunnþekkingu á heimsálfunni Evrópu. Kynnt eru helstu lönd í Evrópu. Fjallað er um helstu einkenni hvers lands, svo sem staðsetningu á korti, höfuðborg, tungumál, þjóðfána, þjóðarleiðtoga og fleira. Nemendur vinna fjölbreitt verkefni og nýta sér leitarvefi til upplýsingaöflunar. Unnið er eftir einstaklingsnámskrá. Viðfangsefni eru miðuð við getu og þroska hvers nemanda.