Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1537181100.72

    Handritsskilningur
    KVHA1KT01(AR)
    1
    Handritsskilningur - TS
    Kvikmyndatækni
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    AR
    Farið verður yfir grunnatriði í handritagerð. Kennt á forrit sérhannað f. handritagerð. Writerduet, Final Draft o.s.frv. Miða við að nemendur verði orðnir færir í að þróa handrit frá hugmynd og þar til fullunnið handrit er tilbúið.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • uppbyggingu og mikilvægi handrita.
    • nokkrum forritum til handritagerðar.
    • mismunandi tegundum sagnaforma.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • byggja upp grunn að handriti.
    • skrifa upp handrit með texta og innihaldi.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skrifa greinargott handrit til gerðar stuttra kvikmynda.
    Námsmat byggir á verkefnum nemenda og hvernig þeir standa sig við útfærslu þeirra í tímum. Einnig er tekið tillit til áhuga og ástundunar ásamt útfærslu og frágangi á verkefnum. Nemendur skila greinargerðum og verkefnum sem eru metin til einkunna. Ferilmappa áfangans (portfólíó) er hluti af lokaeinkunn.