Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1544700309.38

    Ferilmappa
    MAPP1FM02
    3
    Möppugerð
    Ferilmappa
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í áfanganum safna nemendur saman og halda utan um gögn um eigin verk og verkefni, með stuðningi ef með þarf. Nemendur taka myndir af tví- og þrívíðum verkum og kynnast aðferðum til að skrásetja verk af öðrum toga, s.s. gjörning, myndbands- eða hljóðverk.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mikilvægi þess að halda skrá um verkefni og verk
    • mismunandi aðferðum við að mynda og skrásetja verk eftir eðli þeirra
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • ljósmynda verk, bæði tví- og þrívíð
    • halda utan um og skrá verkefni sín, með eða án stuðnings
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • mynda og skrásetja verk sín og verkefni, með eða án stuðnings