Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1548925351.85

    Fatahönnun og saumur 2
    HÖTE3FH05
    1
    Hönnun og textíll
    fatahönnun og saumur
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Nemendur hanna flíkur sem eru annars vegar fóðraðar og hins vegar framleiddar úr jersey. Farið verður í gegnum ferlið hugmyndavinna, tilraunir, sniðagerð út frá grunnsniðum og tilbúnum sniðum, saumtækni, framleiðsla og markaðssetning.
    Kynning á sérstöðu fóðraðs vestis, pils og jakka. Nemendur velja eitt af þessu þrennu og að framleiða flík á ½ saumagínu eða á eigin líkama. Tilraunir með snið og prufuflík úr jersey fataefni.
    HÖTE2FH05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • - saumtækni
      - saumur og fóður
      - vinna með teygjanleg efni (jersey)
      - flóknari frágangur á saumum
      - verklýsing og flatar teikningar
      - tískuteikning
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • - vinna flóknari útfærslur á sniðum
      - sauma og fóðra einfalda flík
      - gera eigin vinnulýsingar
      - fara eftir vinnulýsingum
      - saumtækniprufur
      - áætla efniskaup
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • - vinna sjálfstætt við snið og sniðútfærslur
      sauma fóðraða flík
      - þekkja mun á ofnu efni og prjónuðu (jersey)
      - nota og gera vinnulýsingar
    Námsmat er tilgreint í kennsluáætlun og er í samræmi við skólanámskrá.