Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1552570471.3

    Sértæk lögfræði og reglugerðir
    MLÖR4MS02(BA)
    4
    Lögfræði og reglugerðir
    Lögfræði og reglugerðir
    Samþykkt af skóla
    4
    2
    AV
    Fjallað er um lög, reglugerðir og staðla sem gilda um samskipti byggingarstjóra og meistara við skipulags- og byggingaryfirvöld, eiganda mannvirkis og verktaka. Þekki innkaupareglur opinberra aðila.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • lögum og reglum um umhverfismál og vinnuvernd.
    • lögum um mannvirki.
    • innkaupareglum opinberra aðila.
    • lögum um byggingavörur.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skilgreina stjórnunar- og verkferla.
    • skilgreina verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • rækja skyldur og uppfylla kröfur sem settar eru á iðnmeistara í lögum um mannvirki.
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá.