Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1553252057.18

    History and literature
    ENSK3HI05
    64
    enska
    History and literature
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    í áfanganum er unnið með viðfangsefni og tímabil tengd menningu og sögu. Lögð er áhersla á skilning, ritun, tal og almennt að auka hæfni í enskri málnotkun.
    Viðfangsefni áfangans getur verið breytilegt .s.s stríðsátök í heiminum, ákveðin tímabil í sögunni, samfélagsvandamál, þekktar persónur í sögunni o.fl.
    ENSK2OR05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • - menningarsögulegu samhengi viðfangsefna við nútímann
      - heimildum og rannsóknum tengum viðfangsefni áfangans
      - bókmenntum og myndefni í sögulegu samhengi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • - skilja vel sérhæfða texta sem hann hefur kynnt sér
      - lesa, sér til ánægju eða upplýsingar, texta sem gera miklar kröfur til lesandans, ýmist hvað varðar orðaforða og uppbyggingu eða myndmál og stílbrögð
      - nota tungumálið á sveigjanlegan og árangursríkan hátt í samræðum
      - beita ritmáli í mismunandi tilgangi, fræðilegum og persónulegum, með stílbrigðum og málsniði sem við á og mætir hæfniviðmiðum þrepsins
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • - nýta sér fyrirlestra, umræður og rökræður um efni sem hann hefur þekkingu á
      - skilja sér til gagns þegar fjallað er um flókið efni, fræðilegs eða tæknilegs eðlis
      - geta lagt gagnrýnið mat á texta
      - hagnýta sér fræðitexta og meta heimildir á gagnrýninn hátt
      - lýsa skýrt og greinilega flóknum hlutum eða ferlum á sviði sem hann þekkir vel
      - vinna efni úr ýmsum upplýsingaveitum og fella saman í eina heild samkvæmt þeim hefðum sem gilda um heimildavinnu
      - skrifa gagnorðan og skilmerkilegan texta sem tekur mið af því hver lesandinn er
    Námsmat er tilgreint í kennsluáætlun og er í samræmi við skólanámskrá.