Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1571236533.98

  Lokaverkefni
  NÁTV3LV05
  1
  Náttúruvísindi
  Lokaverkefni
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Kynning á helstu rannsóknastofnunum á Íslandi, aðferðum við öflun heimilda af viðurkenndum vísindamiðlum. Helstu aðferðir til að meta áreiðanleika heimilda og þjálfun í að skrifa heimildaritgerð og skrá heimildir samkvæmt reglum og halda fyrirlestur byggðan á ritgerðinni.
  Minnst 5 áfanga í náttúrufræði kjarnagreinum og þar af einn áfanga á 3. þrepi.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • helstu rannsóknastofnunum á Íslandi.
  • vinnuaðferðum við heimildaöflun af viðurkenndum vísindamiðlum.
  • aðferðum til að meta áreiðanleika heimilda.
  • ritun heimildaritgerðar og meðferð heimilda.
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • skrifa heimildaritgerð.
  • temja sér viðurkenndar reglur um skráningu og tilvísanir í heimildir.
  • halda fyrirlestur.
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • vinna heimildaritgerð frá grunni að fullunninni afurð.
  • meta áreiðanleika heimilda.
  • halda fyrirlestra.
  Verkefni, ritgerð og fyrirlestur.