Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: Thu, 17 Oct 2019 13:22:04 GMT

    Sniðagerð - kvenna II
    FSKV2FT05(BH)
    2
    Sniðagerð
    Sniðagerð
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    BH
    Kynnt er máltaka og útreikningar á málum. Kennd eru undirstöðuatriði sníðagerðar á dömufatnaði. Kynnt eru hugtök, heiti og skammstafanir við máltöku og sníðagerð. Lögð er áhersla á nákvæm vinnubrögð og skipulag við sniðteikningu ásamt kontrólmælingum. Teiknuð eru grunnsnið af kjólum og ermum ásamt útfærslum eftir leiðsagnarteikningum. Nemendur koma sér upp ítarlegri vinnubók með sniðteikningum og tilheyrandi upplýsingum.
    FSKV2FT05AH
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • máltöku og málútreikningi.
    • mismunandi sniðútfærslum.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • teikna grunnsnið.
    • útfæra mismunandi snið.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • teikna mismunandi grunna og útfærslur.
    • beita skipulögðum og vönduðum vinnubrögðum.
    Símat