Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1571664513.03

    Íþróttir - Crossfit
    ÍÞRG1CF02
    2
    íþróttagrein
    Crossfit
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í þessum tímum eru undirstöðuæfingar og hugmyndafræði CrossFit kynnt. Þá er iðkendum kennt að beita líkamanum rétt við æfingar og hvernig á að skala æfingar eftir eigin getu. Einnig eru kenndar upphitunar-, liðleika- og teygjuæfingar.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • • grunntækni í crossfit
    • • notkun á búnaði (lóð, stangir, hjól, róðravél o.s.frv.
    • • skipulagi þjálfurnar í crossfit
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • helstu tækniatriðum Crossfit
    • kennslu grunnatriða í crossfit
    • undirbúa æfingar í crossfit
    • sjá um æfingar og þjálfun í crossfit
    • kenna grunntækni í crossfit
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skipuleggja æfingaáætlun
    • kenna byrjendum undirstöðuatriði í crossfit
    • geta skipulagt og undirbúið þjálfun í crossfit