Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1573053936.33

  bandý og badminton
  ÍÞRG1BB02
  4
  íþróttagrein
  Blak og bandý
  Samþykkt af skóla
  1
  2
  Viðfangsefni áfangans er bandý og badminton og áfanginn er að mestu verklegur þar sem áherslan er á báðar íþróttagreinarnar fyrir byrjendur upp að 16 ára aldri. Í áfanganum verður farið í grunnatriði greinarinnar og nemendur þjálfa ýmis grunntækniatriði s.s. knattrak, sendingar, skot og gabbhreyfingar. Langa og stutta bolta, staðsetningar og einliða- og tvíliðaleik.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • Helstu þjálfunaraðferðum greinarinnar
  • Grunnatriðum og reglum greinanna
  • Mismunandi hlutverkum leikmanna
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • Undirstöðuæfingum íþróttagreinanna
  • Grunntækni í greinunum og að vinna með öðrum í þeim æfingum
  • Útfæra mismunandi krefjandi æfingar til að æfa viðfangsefnin
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • Geta spila bandý og badminton eftir leikreglum
  • Geta horft á báðar íþróttagreinarnar og skilið það sem er að gerast
  • Geta tekið þátt í umræðum um viðfangsefnin á uppbyggilegan hátt
  Nemendur þurfa að mæta í 80% kennslustunda til að standast áfangann. Í verklegum tímum skráist ekki mæting nema nemandi sé virkur í tímanum.