Í áfanganum læra nemendur að setja upp og nota Linux stýrikerfið. Áhersla er lögð á að nemendur læri að vinna í skipanalínu. Nemendur kynnast grunnatriðum í skriftum í Linux og lögð er áhersla á að þeir geti nýtt skriftur í sem flestu sem snýr að umsjón Linux stýrikerfisins. Í áfanganum verður einnig kennd notkun á útgáfustýringarforritinu git og nemendur þjálfaðir í notkun þess.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Linux sem stýrikerfi.
vali á stýrkerfum.
opnum hugbúnaði og hugbúnaðarleyfum.
grunnatriðum skrifta í Linux.
gagnageymslu í Linux.
gáfustýringum.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
setja upp Linux stýrikerfi í sýndarumhverfi.
vinna með Linux.
vinna með grunnaðgerðir í skipanalínu.
vinna með mismunandi gerðir notenda.
skrifa skriftur.
vinna með útgáfustýringar.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: