Í áfanganum læra nemendur uppsetningu gagnvirks vefjar á vefþjón. Farið er í varðveislu gagna, notkun gagnasniðs (e. data format) og þáttun (e. parsing) þeirra í vef. Nemendur vinna að gerð vefja með gagnagrunni.
VEFÞ2VF05CU
GAGN2HS05BU
FORR3JS05DU
FORR2HF05CU
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
stillingaratriðum vefþjóns.
gerð einfaldra gagnagrunnstengdra veflausna.
gagnasniði og þáttun þess fyrir veflausnir.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
vinna með gögn og gagnagrunn fyrir veflausnir.
vinna með gagnasnið og þáttun þess fyrir veflausnir.
búa til og vinna með klasa (hlutbundna aðferðafræði) fyrir veflausnir.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: