Að veita nemendum fræðilega og verklega undirstöðu við að sauma flík. Nemendur læri á saumavél, kynni sér heiti og meðhöndlun helstu verkfæra sem notuð eru við saumaskap. Læri máltöku, að taka snið upp úr blöðum og nota þau. Læri að fylgja fyrirmælum, hvernig á að fylgja ferlinu frá hugmynd að fullunninni flík og temji sér vönduð vinnubrögð.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
að taka mál.
að vinna með sníðablöð.
merkingum og upplýsingum með sniðum.
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
vinna út frá tilbúnum sniðum.
reikna út efnismagn í flík eftir sniðum.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: