Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1581586003.41

    Enska - undirbúningsáfangi
    ENSK1UN05
    97
    enska
    undirbúningsáfangi í ensku
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Unnið er með grundvallarþætti enskunnar og áhersla lögð á að kenna málfræði og orðaforða með því að lesa, tala, skrifa og hlusta. Leitast er við að kenna nemendum að læra og reynt er að kveikja áhuga þeirra og metnað fyrir náminu.
    Áfanginn er skylda fyrir þá nemendur sem ekki stóðust viðmið við lok grunnskóla.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • aðferðum til að auka orðaforða sinn á markvissan hátt
    • grundvallaratriðum málfræði
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota rafrænar orðabækur og önnur hjálpargögn
    • skrifa einfaldan teksta, t.d. póstkort, dagbókarfærslur og tölvuskilaboð
    • tjá sig munnlega um hversdagslega hluti í umhverfi sínu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • tileinka sér texta úr sögum, tímaritum og greinum
    • tjá sig um efni sem hann hefur lesið
    • halda upp samræðum á einföldu máli