Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1581604295.3

    Stærðfræði - grunnáfangi
    STÆR1GR05
    117
    stærðfræði
    grunnáfangi í stærðfræði
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Í áfanganum er lagður grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu, röksemdafærslu og lausnum verkefna og þrauta.
    Áfanginn er ætlaður nemendum sem fengu einkunn C við lok grunnskóla.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • talnareikningi, brotum og röð aðgerða
    • bókstafareikningi
    • jöfnum og jöfnureikningi
    • veldareglum
    • hnitakerfinu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna með heilar tölur og brot
    • leysa jöfnur og jöfnuhneppi
    • reikna með bókstöfum
    • vinna með veldi
    • vinna með hnitakerfi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • takast á við nýjar áskoranir í stærðfræði