Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1581680981.73

    Kór
    SKTL1KS02
    8
    Skapandi tónlist
    Kórsöngur
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Nemendur læra að syngja tví-, þrí- og fjórraddað og syngja saman í kór án hljóðfæraleiks (acapella). Þeir þjálfast í hlustun, mismunandi röddum, tónfræði, tónheyrn, röddun, samsöng, framkomu og takti.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Röddun
    • Vinnu við útsetningu laga
    • Tónheyrn
    • Taktvinnu
    • Framkomu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Að flytja lag og texta
    • Að útsetja lag
    • Hljóðupptökum
    • Að standa á sviði í hópi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Útsetja lögin
    • Prófa að hljóðrita lög og útbúa til spilunar
    • Æfa lögin og flytja
    • Taka þátt í viðburðum
    • Vinna með öðrum og finna styrkleika hvers annars
    Í áfanganum er viðhaft símat alla önnina. Öll verkefni gilda til einkunnar og þess vegna er það mikilvægt að nemendur stundi námið reglulega og skili öllum verkefnum.