Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1583333945.31

    Ingangur að tölvuleikjagerð og forritun
    GAME1TF05
    4
    tölvuleikjagerð
    Tölvuleikjagerð og forritun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Í áfanganum læra nemendur að gera einfalda tölvuleiki frá grunni med forritun og/eða forritum. Nemendur kynnast verkefnastýringu fyrir tölvuleikjagerð ásamt aðferð til að skrá upplýsingar um vinnuferlið.
    engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunnhugtökum forritunar
    • notkun forrita og forritunar til að skapa einfalda tölvuleiki
    • mismunandi leyfum fyrir forrit og hvernig þau geta haft áhrif á val verkfæra til leikjagerðar
    • sögu leikja og tölvuleikja
    • flokkun tölvuleikja
    • verkefnastýringu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • hagnýta forritun til að gera einfalda tölvuleiki
    • hagnýta forritun til að gera einfalda tölvuleiki
    • leita að, prufa, meta og velja verkfæri til notkunar við gerð íhluta fyrir tölvuleiki út frá verði, leyfi og tæknilegum möguleikum
    • nota verkefnastýringarkerfi til að skipuleggja vinnuferlið
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna sjálfstætt að lausn vandamáls med forritun
    • kynna vinnu sína á sjálfstæðan máta
    • taka þátt í hópvinnu við gerð tölvuleikja
    • skapa einfaldra tölvuleiki og kynna vinnu við gerð þeirra
    Leiðsagnarmat