Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1597925118.06

    Fornámsáfangi í ensku
    ENSK1OM04
    104
    enska
    Orðaforði, málfræði, málnotkun
    Samþykkt af skóla
    1
    4
    Í áfanganum er lögð áhersla á að auka orðaforða og málfræðiskilning nemenda. Unnið verður með lestur, tjáningu, hlustun og ritun til að auka skilning og máltilfinningu. Verkefni verða aðlöguð og endurskoðuð eftir þörfum nemenda.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunnþáttum enskrar málfræði
    • mæltu máli á enska tungu
    • einföldum textum
    • notkun ensks talmáls
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • lesa einfaldan texta
    • skrifa einfaldan en málfræðilega réttan texta
    • skilja enskt talmál
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • tjá sig á einfaldan hátt á ensku í ræðu og riti
    • lesa sér til gagns og gamans
    • skrifa einfaldan texta
    • taka virkan þátt í samtölum á ensku
    Leiðsagnarmat þar sem verkefni og vinna nemenda eru metin jafnt og þétt.