Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1600257312.34

    Líffræði - Sakamál og réttarvísindi
    LÍFF2SA05
    35
    líffræði
    Sakamál og réttarvísindi
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Áfanginn miðar að því að kynna grunnatriði réttarvísinda fyrir nemendum.
    Inngangur að félagsvísindum og inngangur að náttúruvísindum eða sambærilegir áfangar.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunnatriðum réttarvísinda
    • sönnunargögnum
    • söfnun fingrafara
    • greiningu blóðflokka
    • DNA og mikilvægi þess í réttarrannsóknum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • framkvæma verklegar æfingar
    • afla gagna á vettvangi glæps
    • taka fingraför
    • greina blóð og skoða blóðslettur
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • sýna sjálfstæð vinnubrögð
    • taka ábyrgð á öflun gagna
    • tileinka sér hópavinnu
    • draga saman niðurstöður rannsóknar
    Leiðsagnarmat